Karellen

Börnin hvíla sig eftir hádegismatinn til þess að geta tekist á við annríki dagsins. Yngstu börnin hvíla sig á dýnum. Fyrir þau sem ekki leggja sig eru lesnar sögur eða hlustað á geisladisk með sögum eða söngleikjum.

© 2016 - 2024 Karellen