KarellenLeikskólinn fer í sumarleyfi 1. júlí og er lokaður í 5 vikur.

Starfsdagur er alltaf síðasta virka daginn fyrir sumarfrí ár hvert og fyrsti virki dagur eftir sumarfrí.

Þessir starfsdagar eru gagngert til að ganga frá gögnum barna eftir veturinn og ganga frá deildum og eins til að setja upp deildir fyrir ný börn og undirbúa móttöku barna og foreldra í hús eftir sumarfrí.

Foreldrar geta sótt um allt að fjórar vikur til viðbótar í sumarfrí og greiða þá aðeins hálft grunngjald á meðan. Skal þá heildarsumarfríið vera samfellt.

© 2016 - 2024 Karellen