Karellen
news

​Alþjóðlegur dagur læsis

08. 09. 2023

Alþjóðlegur dagur læsis er í dag 8. september.

Við í leikskólanum Álfaborg hōfum verið að vinna með sōguna um Geiturnar þrjár. Börnin í elsta árgangi bjuggu til geiturnar þrjár og trōllið. Í tilefni Alþjóðlegs dags læsis fórum við með söguna, geiturnar þrjár og tröllið í Vinalundinn okkar sem er trjálundur hjá gamla leikskólanum. Börnin bjuggu til gōngustig að lundinum með trjákurli. Við hvetjum ykkur til að kíkja á Vinalundinn okkar og njóta þess að lesa söguna með börnunum ykkar. Hver veit nema fleiri sōgur eigi eftir að bætast við.

© 2016 - 2024 Karellen