Karellen
news

Smáholtsfréttir

09. 01. 2020

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla :)

Árið byrjar vel og voru allir glaðir að hitta vini sína. Í janúar er ísþema hjá okkur og ætlum við að leika okkur með klaka og snjó á meðan hann er. Veðrið er búið að gera okkur erfitt svo við erum ekkert búin að fara út en við ætlum að grípa tækifærið að fara út um leið og veður leyfir. Allar deildarnar fóru í sameiginlega söngstund þar sem við áttum góða stund saman.


© 2016 - 2023 Karellen