Karellen
news

Námsleiðir í Lambadal eru: leikur,málrækt og sköpun

04. 10. 2018

Námsleiðir í Lambadal eru: Leikur, málrækt og sköpun

Leikur

·Gefa rými og tíma fyrir frjálsan leik

·Leikefnið er börnunum aðgengilegt

·Opinn efniviður: leir, kubbar, litir, lím

·Jákvæð og hlý samskipti

Málrækt

·Setja orð á athafnir og hluti

·Myndrænt skipulag fyrir börnin

·Ritmálið sýnilegt

·Sögustundir: tilfinningar, svipbrigði, lýsingarorð og svo framvegis

·Syngja með börnunum

·Tákn með tali og Lubbinn

·Þema Haustsins: Ég sjálfur og fjölskyldan mín

·Þema vetrarins: nærumhverfið

·Þema vorsins: náttúran

Sköpun

·Þekjulitir, vatnslitir, fingramálning

·Trélitir, vaxlitir, krítar

·Klippa eða rífa og líma

·Fjölbreytt tónlist, börnin þurfa að kynnast ólíkri tónlist

·Söngur

·Hljóðfæri

·Byggingarefni (stærðfræði, litir): Einingakubbar, duplo, Lego, Segull

·Mótunarefni (skynjun): Leir – fletja út, kreista, fela hluti í, slíta, rúlla

·Verðlaus efniviður: efnisbútar, dollur, keðjur og fleira til að ýta undir nýjar upplifanir og uppgötvanir.

© 2016 - 2024 Karellen