Karellen
news

Vinamánuður

18. 02. 2019

Við á Krummaklettum bōkuðum 200 smákōkur í morgun. Eftir hádegi fórum við í gönguferð og gáfum fólkinu í Kistuholti, Miðholti og einnig starfsfólki skrifstofunnar smákökur. Allir tóku vel á móti okkur. Vika góðverka er hjá okkur núna og erum við að kenna bōrnunum hvernig við getum gert góðverk.

© 2016 - 2023 Karellen