Karellen
news

Jólakveðja frá öllum í Álfaborg

23. 12. 2020

Starfsfólk leikskólans Álfaborgar sendir öllum hugheilar jólakveðjur og óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum kærlega fyrir árið sem er að líða og sjáumst hress á nýju ári.

Jólakveðjur


© 2016 - 2024 Karellen