Karellen

Allir foreldrar leikskólabarnanna gerast sjálfkrafa meðlimir í foreldrafélaginu. Kosið er í stjórn félagsins á haustfundi leikskólans. Markmið foreldrafélagsins er að styðja og styrkja uppeldisstarfið sem unnið er í leikskólanum. Foreldrar greiða ákveðna upphæð í sjóð sem notaður er til að auðga leikskólastarfið. Sem dæmi má nefna , jólagleði fyrir börnin og vorhátíð.

Reikningsnúmer foreldrafélagsins er: 0151-05-60632
Kennitalan er: 661007-3970


© 2016 - 2023 Karellen