Leikskólinn fer í sumarleyfi 1. júlí og er lokaður í 5 vikur. Starfsdagur er alltaf síðasta virka daginn fyrir sumarfrí ár hvert. Foreldrar geta sótt um allt að fjórar vikur til viðbótar í sumarfrí og greiða þá aðeins hálft grunngjald á meðan. Skal þá heildarsumarfríið vera samfellt.

© 2016 - 2020 Karellen