Leikskólinn Álfaborg er tveggja deilda leikskóli og er staðsettur til bráðabirgða í tveimur húsum í Reykholti, Biskupstungum, þ. á m. með aðalaðsetur í Bláskógaskóla. Nýtt húsnæði leikskóla er í smíðum og er áætlað að taka það í notkun haustið 2019.

Í leikskólanum Álfaborg starfar samstillt, glaðlynt og metnaðarfullt starfsfólk og mikil áhersla er lögð á góðan starfsanda og vellíðan barna. Auk þess er mikil og góð samvinna á milli leikskólans og grunnskólans Bláskógaskóla í Reykholti.

Hér fyrir neðan er slóð á skólastefnu Bláskógabyggðar: :

https://www.blaskogabyggd.is/wp-content/uploads/20...ÓLASTEFNA_2018.pdf© 2016 - 2019 Karellen