Karellen
news

fréttir frá Smáholti

09. 10. 2019

Fréttir frá Smáholti

9.10.2019

Kæru foreldrar.

Stelpunum á Smáholti kemur vel saman og er mikið hlegið og haft gaman.

Við erum búnar að vera duglegar með Tákn með tali eru allar farnar að sýna því mikinn áhuga og farnar að reyna að gera þau sjálf.

Eins finnst þeim skemmtilegt þegar við notum málhljóðin hans Lubba og gerum upphafsstafina þeirra.

Í ávaxtastund er tækifærið notað og er bæði lesið og sungið fyrir stelpurnar, lög í uppáhaldi einsog er eru rammsasam, kalli litli könguló og hjólin á strætó. Eins er mikill áhugi fyrir litunum og hvað dýrin heita og segja.

Við förum út við hvert tækifæri en þegar veður er leiðinlegt er tíminn notaður í myndlist, tónlist og almenn notalegheit.

Á mánudaginn í næstu viku fáum við lyklana af nýja leikskólanum og hefjast flutningar strax á þriðjudaginn.

Við viljum minna ykkur á að kíkja í skúffur og hólf og passa að nóg sé af auka fötum og tiltekin fatnaður fyrir kólnandi veðri sé til staðar.

Bestu kveðjur Lovísa Tinna og Aja.

15 oktober: dótadagur

16 oktober lokað vegna flutninga

17 oktober lokað vegna flutninga

18 oktober Formleg opnun nýja leikskólans (leikskóli lokaður)

21 oktober börnin mæta í nýja leikskólann

http://alfaborg.leikskolinn.is/

https://karellen.is/leikskolaapp/

http://tmt.is/

http://lubbi.is

News from Smáholti

9.10.2019

Dear parents

The girls in Smáholt are enjoying each other‘s company, laughing, playing and getting along very well.

We are practiceing TMT (sign to speech) and the girls are wery curious and slowly starting to do the signs them self´s as well.

We use fruit time to sing and read and the favorite songs for now are itsy bitsy spider, ramsamsam and the wheels on the bus go round and round. The girls are showing a lot of interest in animal and colors, so we try to find literature with these elements. Favorite book for now is the elephant Elmar.

We play outdoors as often as the autumn weather allows us if not then we are inside painting or making music, ore other creative thing´s indoors. We have fun exploring autumn season by playing with the different nature elements like leafs, mud and wind.

Next Monday we will have the key to the new school so on Tuesday we will start moving.

We want to remind parents to check the drawers for extra clothes .

Best regards Lovísa and Aja.

15 oktober: kids can bring some toy to kindergarden

16 oktober closed besauce of moveing

17 oktober closed besauce of moveing

18 oktober Formal opening of the new kindergarden (kindergarden closed)

21 oktober start in the new kindergarden


© 2016 - 2024 Karellen