news

Verkefnastjóri

14. 06. 2019

Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri við leikskólann Álfaborg fyrir skólaárið 2019-2020.

Í október munum við flytja í nýtt húsnæði og þar með viljum við þróa og innleiða nýja stefnu fyrir leikskólann ásamt skólanámskrá.

Hlutverk verkefnastjórans felst meðal annars í því að hafa yfirumsjón með listasmiðju og vinna markvíst að því að innleiða hugmyndafræði Reggio Emilia.

Við óskum Guðbjörgu innilega til hamingju með stöðuna.© 2016 - 2020 Karellen