news

Leikskólinn lokaður á mánudaginn 16. mars

13. 03. 2020

Kæru foreldrar,

Nú höfum við ákveðið að fara eftir tilmælum Sambands íslenskra sveitarfélaga og hafa starfsdag á mánudaginn 16. mars. Þessi starfsdagur er tileinkaður COVID-19, eins og allir vita og hefur ekki áhrif á boðaðan starfsdag á þriðjudaginn 17. mars. Það verða því tveir starfsdagar í röð hjá okkur. Á þessu skólaári höfum við af óviðráðanlegum aðstæðum misst af tveimur starfsdögum. Annars vegar vegna flutninga og hins vegar vegna óveðurs. Það er því mjög mikilvægt fyrir starfsemi leikskólans að halda skipulagsdaginn á þriðjudaginn.

Þetta eru fordæmislausar aðstæður sem við eigum að bregðast við sem reynir á okkur öll og viljum við biðja ykkur um skilning.

Við munum fá nánari leiðbeiningar frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambandinu núna um helgina og við biðjum ykkur öll að fylgjast vel með tölvupóstum og samfélagsmiðlum.

Kveðja,

Lieselot

---------------------------------------------------------------------------------------

Dear parents,

We have decided to follow the instructions of the confederation of Icelandic municipalities and have a staff day on Monday. This day is for reorganizing the schools work and procedures and does not affect the staff day on Tueday. So there will be 2 staff days in a row. This school year we already missed two staff days, one due to moving the school and the second to a storm. So it is really important for our work to keep the staff day on Tuesday.

This is a situation we have never dealt with before so we are asking for your understanding.

We will get more instructions from the confederation of Icelandic municipalities and from the teachers union this weekend so I want to ask you to keep an eye on your e-mail and social media.

Best regards,

Lieselot


© 2016 - 2021 Karellen