news

Eldriborgarar í heimsókn.

13. 12. 2019

Í gær komu eldri borgarar í heimsókn til okkar í Álfaborg. Þau skoðuðu nýja leikskólann spjölluðu við börnin og að lokum var boðið uppá kaffi, heitt súkkulaði ,vöfflur og kökur. Við þökkum fyrir heimsóknina.

© 2016 - 2021 Karellen