news

Fréttir frá Krummakletti

20. 11. 2018

Það hefur verið nóg um að vera hjá okkur, við erum byrjuð að syngja jólalögin enda ekki nema 21skóladagur fram að litlujólum. Síðatliðinn fimmtudag sáum við leikrit hjá 8-10 bekk og börnin skemmtu sér mjög vel. Í gær fórum við í göngutúr upp á krummaklettta og eftir hádegi vorum við út á skólavelli með Lambadal enda var veðrið frábært. Þessa vikuna förum við að búa til jólaskraut og skreyta hjá okkur. Eins og í fyrra ætlum við að hafa bókajóla dagatal, börnin mega koma með bók að heiman og pakka henni inn og við skilum henni þegar við erum búin að lesa hana.

© 2016 - 2019 Karellen